Skip to content
Vetis ehf.
  • UM VETIS
  • VÖRUMERKI
  • STARFSFÓLK
  • HAFA SAMBAND

Category: Belcando

belcando

VETIS EHF.

Melabraut 24, 220 Hafnarfirði, ÍSLAND
+354 421 8005

UM VETIS

VETIS ehf. var stofnað árið 2002 í kringum innflutning á sérvörum, tækjum og búnaði fyrir dýralækna og heildsölu á hundafóðri og fóðurbætiefnum fyrir dýr. Stofnendur Vetis eru dýralæknar sem hafa mikla þekkingu og reynslu af þessum málaflokki. Starfsfólk Vetis er sérvalið vegna menntunar eða reynslu tengda dýrum og hefur fengið sérþekkingu tengt sínu starfssviði hjá Vetis, nú auk þessa að hafa brennandi áhuga á velferð dýra að sjálfsögðu. Endursöluaðilar fyrir innfluttar vörur Vetis eru fagaðilar svo sem dýralæknar og sérverslanir með fóður og gæludýravörur. Vetis er til húsa við Melabraut 24 í Hafnarfirði.

BELCANDO

Proudly powered by WordPress | Theme: West by aThemes.